Nßmskei­

| Fleira

ZUMBA

ZUMBA
FyrirtŠki: Dansskˇli Jˇns PÚturs og KÍru
Heimilisfang / Address: Valsheimili­ a­ HlÝ­arenda
Borg / BŠr: ReykjavÝk
Pˇstn˙mer: 101
Landshluti: Stˇr-ReykjavÝkursvŠ­i­
├×etta t├Âlvup├│stfang er vari├░ gegn ruslp├│sts ├żj├Ârkum, ├×├║ ver├░ur a├░ hafa JavaScript virkt til a├░ sj├í ├ża├░.
HeimasÝ­a/Website
Um nßmskei­i­:
Zumba
Zumba Fitness hefur verið tekið opnum örmum af Íslendingum.  Zumba Fitness er æfingaprógram sem byggist upp á suður-amerískum dönsunum Salsa, Merenge, Raggeton, Cha Cha Cha , Samba, Cumbia og fleiri dönsum.  Markmið tímanna er að fólk hreyfi sig, fái styrk, mikla brennslu og hafi gaman af því.  Það var Beto Perez eróbikkkennari sem hafði gleymt tónlistinni sinni heima og tók það ráð að nota tónlist úr sínu persónulega safni í kennsluna.  Þetta gerði mikla lukku hjá nemendunum hans og úr varð þetta ævintýri sem ætlar engan endi að taka.  Í dag er Zumba kennt á 90.000 stöðum í 110 löndum.  Kennt er tvisvar sinnum í viku.


Report Listing
Date added: 2011-09-16 13:12:20   

RSS Feeds