Nįmskeiš

| Fleira

Kayaknįmskeiš

Kayaknįmskeiš
Fyrirtęki: Klifiš Fręšslusetur ķ Garšabę
Heimilisfang / Address: Langalķna
Borg / Bęr: Garšabęr
Póstnśmer: 210
Landshluti: Stór-Reykjavķkursvęšiš
ƞetta tƶlvupĆ³stfang er variĆ° gegn ruslpĆ³sts Ć¾jƶrkum, ƞĆŗ verĆ°ur aĆ° hafa JavaScript virkt til aĆ° sjĆ” Ć¾aĆ°.
Heimasķša/Website
Um nįmskeišiš:
sum_kay_1 sum_kay_1 sum_kay_1 sum_kay_1

Kayaknámskeið fyrir krakka á aldrinum 10 - 13 ára, fædd 1998, 1999, 2000 og 2001

Í sumar býður Klifið upp á tvö 5 daga kayaknámskeið fyrir hressa krakka.

Fyrstu tvo dagana verða grunnatriði kayaksiglinga kennd í sundlaug Sjálandsskóla. Síðan verður haldið út á Arnarnesvoginn þar sem siglt verður á sjó.  Síðasta daginn verður farið í kayakferð þar sem siglt verður meðfram ströndinni í átt að Bessastöðum

Hvenær:
Námskeiðið er fimm dagar, 2 klst í senn.

Tími:
Kl: 10 - 12

Dagsetning:
4. - 8. júlí
11. - 15. júlí

Hvar: í sundlaug Sjálandsskóla. Í Arnarnesvoginum.

Verð: 14.900 kr

Skráðu þig

 

Kennari:
Sæþór Ólafsson, kayakleiðsögumaður og framhaldsskólakennari.

Um leiðbeinandann:
Sæþór Ólafsson er með vottun frá breska kayaksambandinu. Hann er með þrjár stjörnur frá BCU (Breska kayaksambandinu). Sæþór vann mörg sumur sem leiðsögumaður í Hvammsvík og hefur kennt á kayak fyrir Kayakklúbb Reyjavíkur sem og Fjölbrautaskólann við Ármúla.

Búnaður: 
Krakkarnir hafa meðferðis nesti, handklæði og aukaföt. Í sundlauginni er best að vera í sundfatnaði eða léttum fatnaði.  Aðra daga er gott að vera í regnfatnaði og strigaskóm sem mega blotna.

 


Kennsla / umsjón: Klifiš

Report Listing
Date added: 2011-06-15 09:53:50   

RSS Feeds