Nßmskei­

| Fleira

Leikur - sk÷pun- tjßning

Leikur - sk÷pun- tjßning
FyrirtŠki: Fur­uleikh˙si­
Heimilisfang / Address: Bolholti 4,
Borg / BŠr: ReykjavÝk
Pˇstn˙mer: 105
Landshluti: Stˇr-ReykjavÝkursvŠ­i­
├×etta t├Âlvup├│stfang er vari├░ gegn ruslp├│sts ├żj├Ârkum, ├×├║ ver├░ur a├░ hafa JavaScript virkt til a├░ sj├í ├ża├░.
Um nßmskei­i­:

Leiklistarnámskeið fyrir fullorðna

Allir sem eru 16 ára og eldri eru velkomnir.   Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja skemmta sér, losa um hömlur og fá útrás fyrir sköpunargleðina í spuna og leik. Þarna gera þátttakendur æfingar og verkefni sem opna fyrir sköpunarflæði og örfa ímyndunarafl. Æfingarnar stuðla líka að aukinni sjálfsvitund og öryggi. Allir þeir sem hafa dreymt um að leika, en ekki þorað að taka skrefið, eru velkomnir.  Einnig þeir sem hafa eitthvað leikið og vilja rifja upp fyrri takta og  bæta við sig nýjum aðferðum og  prufa nýjar æfingar.

 

Námskeiðið er haldið í í Bolholti 4, 105 RVK á 4. hæð

 Næsta námskeið hefst í september 2011

Skráning er í síma 845-8858 á iceolof@hotmail.com

 


Nßmskei­ hefst: 2011-04-28
Nßmskei­ endar: 2011-05-26
Kennsla / umsjˇn: Ël÷f Sverrisdˇttir og Ëlafur Gu­munddsson
2010-02-15

Report Listing
Date added: 2011-04-20 14:38:22   

RSS Feeds