Námskeið

| Fleira

1 dags myndatökunámskeið 1. okt.

Fyrirtæki: Ljósmyndari.is
Heimilisfang / Address: Stangarhylur 7
Borg / Bær: Reykjavík
Póstnúmer: 110
Landshluti: Stór-Reykjavíkursvæðið
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Heimasíða/Website
Um námskeiðið:

Laugardagurinn 1. okt. kl. 10 - 16

Stangarhylur 7. Reykjavík.

 

Á þessu myndatökunámskeiði fá nemendur tilsögn um stillingar á vélinni  ásamt því hvernig hægt er að nálgast mótíf (myndefnið) á mismunandi hátt.

Nemendur fara í Árbæjarsafn og taka myndir, sem verða svo gagnrýndar í loki. Verð 10.900 kr. 

Skráning á www.ljosmyndari.is


Námskeið hefst: 2011-10-01
Námskeið endar: 2011-10-01
Kennsla / umsjón: Pálmi Guðmundsson
2011-10-01

Report Listing
Date added: 2011-09-11 13:21:23   

RSS Feeds